Category Archives: Uncategorized

Rafmúli ehf var stofnað árið 2002. Frá þeim tíma hefur Rafmúli ehf. öðlast traust sem þjónustuaðilli fyrir sum af stærstu fyrirtækjum landsins. Þar má nefna Síldarvinnslunna Neskaupstað, Vinnslustöð Vestmannaeyja, Alur álbræðslu Reykjanesbæ, Kölku Reykjanesbæ ofl.

Rafmúli ehf hefur einnig séð um hönnun og uppsetningar á rafkerfum allt frá vinnslulínum upp í stærri verksmiðjur. Þar má nefna Slógnýtingu Haustaks hjá Þorbirni og Vísir Grindavík, Lifur hf sem Rafmúli ehf sá um niðurrif á í Danmörku og í áframhaldi uppsetningu á Íslandi.

Einnig hefur Rafmúli ehf tekið þátt í hönnum og uppsetningu rafkerfa í lýsis og þurrefnisunita sem í framhaldi voru fluttar til Boston, New Hampshere og Adak Alaska.

Rafmúli sér einnig um háspennukerfi Síldarvinnslunnar í Helguvík og háspennuvirki rafskautaketils kerfis Vinnslustöðvar Vestmannaeyja.

Þetta eru einungis dæmi um það sem við tökum að okkur dags daglega. Erum alltaf opnir fyrir skemmtilegum verkefnum.